Andi Guðs sveif áður fyrr
From HymnWiki
Contents
Tunes
- Blomstre Som En Rosengård, by Johann Peter Emilius Hartmann (1805–1900), 1861[1]
- Copyright: Public Domain
- Nýja skrúðið nýfærð í
Lyrics
- Poet: Valdimar Briem (1848–1930), 1886
- Poetic Meter: 7 6 7 6 7 7 6
- Copyright: Public Domain
Lyrics from Sálmabók til kirkju—og heima-söngs, 1886, no 411, pages 451–452
e. Skírnin. 411. Lag: Nýja skrúðið nýfærð í. 1. Andi guðs sveif áður fyr yfir vatna djúpi. Upp þá lukust ljóssins dyr, ljetti’ af myrkra hjúpi. Upp reis jörðin ung og ný, árdags geislum böðuð í, þá úr dimmu djúpi. 2. Andi guðs sveif annað sinn yfir vatni köldu, Þegar ljet sig lausnarinn lauga’ í Jórdans öldu. Opnast himin, eins og nýtt upp rann ráðar ljósið blítt dauða’ úr djúpi köldu. 3. Andinn svífur enn sem fyr yfir vatni tæru; opnast himins dýrðardyr drottins börnum kæru. Eptir skírnar blessað bað blómið upp vex nýdöggvað lífs í ljósi skæru.
ChatGPT literal English translation
- ChatGPT version: GPT-4-turbo (as used on chatgpt.com)
- Date translated: 7 May 2025
1. The Spirit of God hovered before over the deep of the waters. Then the doors of light opened, and the shroud of darkness lifted. The earth arose, young and new, bathed in the rays of the dawn, then from the dark deep. 2. The Spirit of God hovered a second time over the cold water, when the Redeemer allowed Himself to be washed in Jordan’s wave. Heaven opens, as if new, gently dawns the light from above from the cold deep of death. 3. The Spirit still hovers as before over clear water; the glory doors of heaven open to the dear children of the Lord. After the blessed bath of baptism, the flower grows up anew, dewed with life in clear light.
External Lyrics
Lyrics from Sálmabók Íslensku Þjóðkirkjunnar
Publications
- no. 107 in Sálmar, 1993
- no. 251 in Sálmabók Íslensku Þjóðkirkjunnar