Difference between revisions of "Andi Guðs sveif áður fyrr"

From HymnWiki
Jump to: navigation, search
m (Associated Tunes)
m
Line 37: Line 37:
 
blómið upp vex nýdöggvað<br>
 
blómið upp vex nýdöggvað<br>
 
lífs í ljósi skæru.
 
lífs í ljósi skæru.
 +
 +
==Publications==
 +
* no. 107 in [[Sálmar, 1993]]
 +
* no. 251 in [[Sálmabók Íslensku Þjóðkirkjunnar]]
  
 
[[category:Hymns]]
 
[[category:Hymns]]

Revision as of 14:29, 19 April 2007

Sheet Music

Tune from Blomstre Som En Rosengard by Johann Peter Emilius Hartmann (1805 - 1900):

Associated Tunes

Lyrics

1. Andi Guðs sveif áður fyr
yfir vatna djúpi.
Upp þá lukust ljóssins dyr,
létti' af myrkra hjúpi.
Upp reis jörðin ung og ný,
árdags geislum böðuð í,
þá úr dimmu djúpi.

2. Andi Guðs sveif annað sinn
yfir vatni köldu,
þegar lét sig lausnarinn
lauga' í Jórdans öldu.
Opnast himinn, eins og nýtt
upp rann náðarljósið blítt
dauða' úr djúpi köldu.

3. Andinn svífur enn sem fyr
yfir vatni tæru,
opnast himins dýrðardyr
Drottins börnum kæru.
Eftir skírnar blessað bað
blómið upp vex nýdöggvað
lífs í ljósi skæru.

Publications